Fagleg og persónuleg þjónusta
Ágreiningsmál á sviði fasteignaréttar eru meðal algengustu deilumála í íslensku réttarfari. Engu að síður er hvert mál sérstakt og meta þarf réttarstöðu aðila að hverju sinni með tilliti til atvika. Fasteignir eru í flestum tilvikum stærsta fjárfesting fólks og því skiptir miklu máli að fá vandaða og persónulega ráðgjöf. Þar getum við aðstoðað.