fbpx

Haukur Örn Birgisson

Hæstaréttarlögmaður

haukur@firma.is

Menntun
Hæstaréttarlögmaður í febrúar 2011.
Héraðsdómslögmaður í maí 2005.
Cand. juris frá lagadeild Háskóla Íslands í júní 2004.

Starfsferill
FIRMA lögmenn frá 2023.
Íslenska lögfræðistofan 2008-2023.
LEX lögmannsstofa 2005-2008.
Nestor lögmenn 2004-2005.
Lögmenn Skólavörðustíg 6b 2003.

Önnur störf
Stjórnarmaður í Íslandsbanka frá 2023.
Formaður úrskurðarnefndar um sanngirnisbætur frá 2023.
Formaður Endurupptökunefndar frá 2017-2021.
Ad hoc nefndarmaður í úrskurðarnefnd Lögmannafélags Íslands 2018.
Formaður ýmissa hæfisnefnda á vegum dómsmálaráðuneytisins frá 2016.
Kennari á námskeiði til öflunar réttinda til að vera héraðsdómslögmaður frá 2008.
Stjórnarformaður Inkasso ehf. 2010-2013.
Stjórnarmaður í GAM Management hf. (GAMMA) 2009-2012.
Umsjónarmaður BA ritgerða við Lagadeild Háskóla Íslands 2012-2014.
Prófdómari í skuldaskilarétti við Lagadeild Háskólans í Reykjavík frá 2014. Prófdómari með BA og ML ritgerðum við Lagadeild Háskólans í Reykjavík frá 2014.
Stundakennari í almennri viðskiptalögfræði við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands 2006-2009.
Stundakennari í lögfræði við Menntaskólann Hraðbraut 2007.
Stundakennari í lögfræði við Verzlunarskóla Íslands 2004-2006.

Félagsstörf
Forseti Golfsambands Íslands frá 2013-2021, stjórnarmaður frá 2005.
Forseti Evrópska Golfsambandsins (EGA) frá 2019-2021, stjórnarmaður frá 2015.
Stjórnarmaður Alþjóða Golfsambandsins (IGF) frá 2022.

Helstu starfssvið
Málflutningur, skaðabótaréttur, vátryggingaréttur, vinnuréttur, fasteignakauparéttur, eignaréttur, erfðaréttur, refsiréttur og gjaldþrotaskiptaréttur.

Haukur Örn er eigandi FIRMA lögmanna.