Menntun
Héraðsdómslögmaður í maí 2023.
Mag. jur. próf í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands 2021.
B.A. próf í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands 2019.
Nám í alþjóðafræðum við Háskólann í Leiden 2014-2015.
Starfsferill
Lögmaður hjá FIRMA lögmönnum 2024-
SL – lífeyrissjóður 2017-2024.
Landsbankinn 2016-2017.
Önnur störf
Happdrættisráð Happdrættis Háskóla Íslands 2023-
Happdrættisráð Happdrættis SÍBS 2023-
Sértækt verkefni fyrir Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið 2022.
Aðstoðarkennari í evrópurétti við lagadeild Háskóla Íslands 2021.
Aðstoðarkennari í stjórnskipunarrétti við lagadeild Háskóla Íslands 2020.
Framkvæmdastjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna 2017-2019.
Formaður Málfundafélags Verzlunarskóla Íslands 2013-2014.
Helstu starfssvið
Samninga- og kröfuréttur, lífeyrissjóðir og fjármálamarkaðir, eignaréttur og stjórnsýsluréttur.